03 October 2011

Hunangslegnar kjúklingabringur

(fyrir 4-6)

4 kjúklingabringur

Kryddlögur:
Fínrifinn börkur og safi úr 1 sítrónu
1 msk. ólífuolía
2 msk. hunang
2 tsk Dijon-sinnep
1 hvítlauksrif, fínsaxað
Salt og svartur pipar

Þeytið saman hráefnið sem fara á í kryddlöginn.  Leggið kjúklingabringurnar í löginn og látið liggja í honum í klst.  Grillið.
Borið fram með kúskús-salati og avókadósósu

No comments:

Post a Comment