17 November 2013

Smurbrauðsterta

1 langskorið, gróft brauð

Fylling
7 harðsoðin egg
200 gr reyktur lax
250 gr majónes (má líka blanda saman majónesi og grískri jógúrt)

Hrærið saman í blandara og smurt á milli sneiða.

Skreyting
4 harðsoðin egg -skorin í báta
200 gr reyktur lax

Utan á tertuna fer.
majónes, paprika, aspas, agúrka, steinselja, ólífur og annað sem ykkur dettur í hug

Majónesinu er smurt utan á tertuna og laxinn settur á. Eggjunum er raðað utan með tertunni. Majónesi er sprautað utan á tertuna og hún skreytt eftir smekk og hugmyndaflugi.

Tertan er geymd í ísskáp í sólarhring áður en hún er borin fram.

No comments:

Post a Comment