17 November 2013

Súkkulaðimuffins


12 stk stór  - eða 20 lítil muffins

250 gr hveiti
1 tsk. matarsódi
225 gr sykur
40 gr kakó
1 tsk vanillusykur
100 gr brytjað súkkulaði
1 1/4 dl mjólk
90 gr bráðið smjör
2 1/2 dl AB-mjólk
1 egg

Allt sett í skál og hrært saman með skeið (ekki hræra í vél). Sett í muffinsform (12 stór eða 20 minni). Bakist við 200 gr í 15- 20 mínútur.

Hér er svo upphaflega uppskriftin

No comments:

Post a Comment