![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgGZSrlHBh8gpz0YLwOHEFRjvq0jJ0Ogfa5F33PvDH_wuCDHSSkSTxAO1ObfC_juu0lVTKry7yCKhhuqFnaqCj7dwENsyU2JnRr-XMi-IbRy1El9zUIagAZZSCPsMyQIw_Z_isEWVbdjbQ/s320/kaka3.jpg)
12 stk stór - eða 20 lítil muffins
250 gr hveiti
1 tsk. matarsódi
225 gr sykur
40 gr kakó
1 tsk vanillusykur
100 gr brytjað súkkulaði
1 1/4 dl mjólk
90 gr bráðið smjör
2 1/2 dl AB-mjólk
1 egg
Allt sett í skál og hrært saman með skeið (ekki hræra í vél). Sett í muffinsform (12 stór eða 20 minni). Bakist við 200 gr í 15- 20 mínútur.
Hér er svo upphaflega uppskriftin
No comments:
Post a Comment