1/2 bolli olívuolía
4 sellerístilkar
2 msk söxuð steinselja
1 msk estragon
1 kjúklingur í 8 bitum
salt, nýmalaður pipar
1/2 tsk múskat
40 hvítlauksrif (4-5 hvítlaukar)
1/2 dl koníak (eða hvítvín)
Hitið olíuna og mýkið selleríið, steinseljuna og estragonið í nokkrar mínútur. Stráið salti, pipar og múskati á kjúklingabitana og brúnið þá í olíunni. Setjið hvítlauakinn í pottinn og látíð krauma í nokkrar mínútur. Setjið í ofnfast fat (eða lok á pottinn) og bakið við 180°í ca klukkustusdund. Berið fram með salati og hrísgrjónum.
No comments:
Post a Comment