Pasta að eigin vali (skrúfur, skeljar slaufur, lengjur)soðið, ca 1 bolli af þurru pasta
1 bréf rifinn ostur
sjóðið grænmeti:
gulrætur 5-6 stk
blómkál
brokkolí
Steikið, svitið:
lauk 1 stk
sveppi 7-8 stk
papriku 1 stk
Sósa er búin til úr soðinu af grænmetinu, rjómaosti og krydduð eftir smekk.
Allt sett í eldfast fat (fyrst pasta, svo soðna grænmetið, þá það steikta, og að síðustu er sósan sett yfir) og bakað við 170°C í ca 20 mín.
No comments:
Post a Comment