31 August 2013

Marensterta - Siggusæla

4 eggjahvítur
200 gr sykur ( til að bragðbæta kaffi)

Eggjahvítur og sykur eru stífþeytt. Lyftidufti og kornflexi blandað varlega útí.
Sett á bökunarpappír á ofnplötu og bakað við 110°C í um klukkustund.

Hrærið sýrða rjómann með kanil og hnetusýrópi. Sósan er látin standa í amk klukkustund áður en hún er sett yfri marensinn. Skreytið með berjum og súkkulaði

No comments:

Post a Comment