31 August 2013

Hnetu-ostakaka

Botn:
1 bolli mulið hafrakex
1/3 bolli púðursykur
50 gr brætt smör

Fylling:
200 gr rjómaostur
200 gr hnetusmjör (gróft)
1 bolli flórsykur
3 blá Toblerone, lítil
1 peli þeyttur rjómi

Rjómaostur, hnetusmjör og flórsykur þeytt saman. Tobleronið saxað og sett út í. Að síðustu er rjóminn settur varlega út í.

Ofaná:
150 gr gult Toblerone
1/2 peli rjómi
Hitað í pott, kælt og sett ofaná

No comments:

Post a Comment