01 September 2013

Kleinur Lísu

12 bollar hveiti
8 tsk lyftiduft
3 1/2 bolli sykur
3 egg
1 lítri súrmjólk
150 gr smjörlíki, brætt og kælt
5 tsk kardimommudropar

Þurrefni eru sett í skál og hrist saman. Egg, súrmjólk, smjörlíki og kardimommudropum er hrært við. Þá er hveitinu bætt við, hnoðið lítið. 
Flatt út í ca 1/2 cm þykkt deig.

No comments:

Post a Comment