03 October 2011

Hrökkbrauð frá MI

1 dl. hörfræ
1 dl. sólblómafræ
1 dl. sesamfræ
1dl. graskersfræ
1 dl. haframjöl
3 ½ dl. spelt
2 dl. vatn
1 dl. (tæpur) olía
u.þ.b. ½ dl. kúmen

Allt sett í skál og hrært upp í deig.
Flatt út á milli tveggja laga af bökunarpappír. Úr uppskrift fást u.þ.b. tvær plötur.
Bakið við 200° í u.þ.b. 10 mínútur.

No comments:

Post a Comment