02 October 2011

Rúllutertubrauð

 3 rúllutertubrauð

2 dósir paprikusmurostur
2 kúfaðar msk majónes
1 dós sýrður rjómi
1 bréf skinka skorin í litla bita
1 dós aspas (með dálitlum safa)

Allt hrært saman. Smyrjið rúllutertubrauð og rúllið upp.
Áður en brauðið er bakað er ostur í sneiðum settur ofaná og kryddað með paprikudufti.
Bakast við 200°C í ca 40 mínútur

No comments:

Post a Comment