125 gr smjör
125 gr hveiti
125 gr sykur
4-5 græn epli
Súkkulaðirúsínur eða súkkulaðibitar
kanill
Eplum í bitum er raðað í eldfast mót. Setjið yfir kanil og súkkulaðirúsínur.
Blandið saman smjöri, sykri og hveiti í deig og myljið yfir eplin.
Bakað við 180°C í 30-40 mínútur
No comments:
Post a Comment