03 October 2011

Avókadósósa

2 avókadó, kjarnhreinsuð, afhýdd og skorin í bita
1 msk sítrónusafi
1 ½ dl sýrður rjólmi
½ tsk salt
1 stórt hvítlauksrif
Svartur pipar
Maukið allt hráefnið í sósuna með töfrasprota eða í matvinnsluvél (hægt að stappa með gaffli og pressa hvítlaukinn)  Skerið grillaðar kjúklingabringurnar í bita og setjið út í salatið.  Berið fram með avókadósósunni

No comments:

Post a Comment